Sækja um

Með Dælulykli Atlantsolíu verða eldsneytiskaupin einfaldari og hraðvirkari. Þú leggur dælulykilinn upp að dælunni, færð afslátt af eldsneytinu og upphæðin er dregin af debet- eða kreditkortinu þínu. Ekkert kort - ekkert pin!