Úr fréttasafni Atlantsolíu

Við færum fréttir úr lífi og störfum Atlantsolíu.
Tilkynning vegna COVID-19 Almennar fréttir / 16. mars 2020

Tilkynning vegna COVID-19

Þjónustuver og skrifstofa AO lokar á meðan samkomubanni stendur en bensínstöðvar eru auðvitað opnar sem fyrr. Þjónustufulltrúar svara erindum í síma og rafrænum fyrirspurnum alla virka daga frá kl. 9-16.