
Atlantsolía keyrir áfram neyðarvarnir og skaðaminnkun Rauða krossins
Atlantsolía og Rauði krossinn á Íslandi hafa undirritað samstarfssaming sem í felst styrkur til eldsneytisnotkunar fyrir bifreiðar Rauða krossins sem eru notaðar í skaðaminnkunarverkefninu Frú Ragnheiður og í neyðarvarnastarfi félagsins.