Afsláttur og ávinningur

Þú leggur dælulykilinn upp að dælunni, færð afslátt af eldsneytinu og færslan er dregin af debet- eða kreditkortinu þínu. Dælulykillinn virkar svo lengi sem greiðslukortið þitt er í gildi. Breytingar á kortaupplýsingum skal tilkynna til Atlantsolíu.

AFSLÁTTUR:

  • 3 kr. afsláttur á öllum Atlantsolíustöðvum
  • 2 kr. auka-afsláttur á þinni stöð
  • Allt að 10 kr. afsláttur með afsláttarþrepakerfinu Meira fyrir þig
  • 15 kr. afsláttur á afmælisdaginn þinn                                       

 

MEIRA FYRIR ÞIG:

  • Afslátturinn ákvarðast af eldsneytisnotkun síðasta mánaðar og endurreiknast við hver mánaðarrmót
  • Þú velur þína stöð sem bætir 2 krónum við Meira fyrir þig afsláttinn á hvern lítra.
  • Þrepin eru: 0-49,99 ltr = 3+2  50-149,9 ltr  = 5+2  150 ltr +  = 8+2
  • Þú byrjar í efsta þrepinu með 10 krónu afslátt á þinni stöð fram að næstu mánaðarmótum.

 

GREIÐSLULEIÐIR:

  • Debetkort
  • Kreditkort

*Ekki er hægt að tengja dælulykla við American Express kort

 

MÍNAR SÍÐUR:

Á MÍNAR SÍÐUR - þjónustuvef Atlantsolíu geturðu fylgst með eldsneytisnotkun, sótt færsluyfirlit og uppfært korta- og notendaupplýsingar.