Afsláttur og ávinningur

Þú leggur dælulykilinn upp að dælunni, færð afslátt af eldsneytinu og færslan er dregin af debet- eða kreditkortinu þínu. Dælulykillinn virkar svo lengi sem greiðslukortið þitt er í gildi. Breytingar á kortaupplýsingum skal tilkynna til Atlantsolíu.

 

AFSLÁTTUR:

  • 5 kr. afsláttur á öllum Atlantsolíustöðvum*
  • 7 kr. afsláttur ef þú velur þínna stöð*
  • 11 kr. afsláttur ef þú notar 150+ ltr. á mánuði
  • 20 kr. afsláttur á afmælisdaginn þinn*                                       

 *nema Sprengisandi/Kaplakrika/Baldursnesi Akureyri - þar bjóðum við okkar lægsta verð án afslátta.

 

GREIÐSLULEIÐIR:

  • Debetkort
  • Kreditkort

ATH! Ekki er hægt að tengja dælulykla við American Express eða Indó kort.

 

MÍNAR SÍÐUR:

Á MÍNAR SÍÐUR - þjónustuvef Atlantsolíu geturðu fylgst með eldsneytisnotkun, sótt færsluyfirlit og uppfært korta- og notendaupplýsingar.