Stefna

AO byggir upp varanleg viðskiptasambönd við viðskiptavini sína með því að bjóða samkeppnishæft verð á eldsneyti, gott aðgengi að sölustöðum og einfaldleika í þjónustu. Þetta gerir AO með því að leggja áherslu á lágan rekstrarkostnað, hagkvæm innkaup, skilvirka dreifingu, vel staðsettar stöðvar og hæft starfsfólk.

Hlutverk

Atlantsolía þjónustar viðskiptavini sína á hagkvæman hátt með auðveldum aðgangi að eldsneyti á sem lægstu verði á markaðssvæði sínu.

Framtíðarsýn

Að vera best rekna olíufyrirtæki Íslands og leiðandi í sölu á ódýru eldsneyti til einstaklinga og fyrirtækja.

Meginmarkmið

Aukin markaðshlutdeild
Aukin skilvirkni í rekstri
Aukin arðsemi