Úr fréttasafni Atlantsolíu

Við færum fréttir úr lífi og störfum Atlantsolíu.
Almennar fréttir / 4. desember 2023

Atlantsolía keyrir áfram neyðarvarnir og skaðaminnkun Rauða krossins

Atlantsolía og Rauði krossinn á Íslandi hafa undirritað samstarfssaming sem í felst styrkur til eldsneytisnotkunar fyrir bifreiðar Rauða krossins sem eru notaðar í skaðaminnkunarverkefninu Frú Ragnheiður og í neyðarvarnastarfi félagsins.
Okkar lægsta verð líka í Öskjuhlíð Almennar fréttir / 4. desember 2023

Okkar lægsta verð líka í Öskjuhlíð

Nú fæst okkar ódýrasta eldsneyti á tveimur bensínstöðvum okkar í Reykjavík en nýlega bættist Öskjuhlið í hóp svokallaðra Bensínsprengjustöðva og eru þær því orðnar fimm talsins, í Kaplakrika, Sprengisandi, Baldursnesi Akureyri og á Selfossi.
Bensínsprengjan mætt á Selfoss - okkar lægsta verð á Suðurlandi! Almennar fréttir / 23. október 2023

Bensínsprengjan mætt á Selfoss - okkar lægsta verð á Suðurlandi!

Nú bjóðum við okkar lægsta eldsneytisverð einnig á bensínstöð okkar á Selfossi og bætist hún þá við Kaplakrika,Sprengisand og Baldursnes Akureyri en þar gilda ekki afslættir með dælulyklum,bara okkar ódýrasta verð. Við bjóðum Sunnlendinga og nærsveitunga velkomna í hóp ánægðra viðskiptavina sem kunna vel að meta þennan valkost í eldsneytiskaupunum enda búbót fyrir neytendur.