
Bilun í uppgjörskerfi Salt Pay
Bilun í uppgjörskerfi Salt Pay.
Vegna tæknilegrar bilunar í uppgjörskerfi Salt Pay voru úttektir með dælulyklum og greiðslukortum sem teknar voru á bensínstöðvum okkar 13. maí sl. skuldfærðar í morgun, 17. Júní.