Týndur dælulykill

Er dælulykillinn týndur?

Við lokum honum fyrir þig er hvenær sem er sólarhringsins. 

Síminn í þjónustuveri AO er 5913100, við svörum alla virka daga frá kl.8-17.
Utan opnunartíma þjónustuvers er hægt að loka dælulykli í þjónustusíma Borgunar s. 5601600.
Þar er opið allan sólarhringinn.

Bakvakt bilana á stöðvum AO er í s. 5913199 - virka daga frá kl.17-22 og um helgar frá kl.10-20.