Lykillinn að lægra verði.

LEB

Landssamband eldri borgara og Atlantsolía hafa gert samning um afsláttarkjör fyrir félagsmenn aðildarfélaga LEB.

Eldri borgarar sem kjósa að kaupa sitt eldsneyti hjá Atlantsolíu býðst nú afsláttur sem hér segir:

 10 kr. afsláttur pr. lítra  á öllum sjálfsafgreiðslustöðvum Atlantsolíu.