Lykillinn að lægra verði.

Kraftur

Kraftur, Stuðningsfélag hefur gert samstarfssamning við Atlantsolíu og inniheldur hann meðal annars afsláttarkjör fyrir félagsmenn Krafts. 

Félagsmenn sem kaupa eldsneyti hjá Atlantsolíu býðst nú afsláttur sem hér segir:
 
10 kr afsláttur á öllum sjálfsafgreiðslustöðvum Atlantsolíu.

Með því að fylla á bílinn með Kraft lyklinum ertu um leið að styrkja Kraft um 2kr. af hverjum keyptum lítra.