Lykillinn að lægra verði.

Körfuknattleiksdeild Snæfells

Körfuknattleiksdeild Snæfells og Atlantsolía hafa gert samning um afsláttarkjör fyrir félagsfólk og stuðningsmenn.

Félags- og stuðningsmenn Körfuknattleiksdeildar Snæfells sem kjósa að kaupa sitt eldsneyti hjá Atlantsolíu býðst nú afsláttur sem hér segir: 
 
Fastur 9 kr. afsláttur pr. lítra á öllum AO stöðvum.
Og af hverjum keyptum lítra með Snæfells-dælulykli renna 2 kr. til félagsins.