Hæ frábæri stuðningsmaður Hattar.
Hér sækir þú um dælulykil og færð 10 krónur í afslátt á öllum stöðvum Atlantsolíu*.
Í hvert skipti sem þú notar dælulykilinn renna 2 kr. af hverjum seldum lítra til körfuknattleiksdeildar Hattar.
Takk fyrir 😊
ÁFRAM HÖTTUR!
*nema þeim stöðvum sem bjóða lægsta verðið án afsláttar, sbr. Kaplakrika og Sprengisandi.