Lykillinn að lægra verði.

Háskóli Íslands (1)

Atlantsolía býður nemendum Háskóla Íslands upp á sérkjör á meðan á námi stendur. 

Nemendur sem kjósa að kaupa sitt eldsneyti hjá Atlantsolíu býðst nú afsláttur sem hér segir:

Fastur
8 kr. afsláttur pr. lítra á öllum AO stöðvum.

Vinsamlegast tilgreinið deild innan Háskólans.