Lykillinn að lægra verði.

Draupnir

Júdófélagið Draupnir og Atlantsolía hafa gert samning um afsláttarkjör fyrir stuðningsmenn og velunnara Júdófélagsins Draupnis.  Með dælulyklinum fást eftirfarandi afslættir:  

•      8 kr. afsláttur pr. lítra á öllum sjálfsafgreiðslustöðvum Atlantsolíu. 
•     Auk þess renna 2 kr. af hverjum lítra Draupnis lykils til Júdófélagsins
Draupnis.   

Staðbundin tilboð á AO stöðvum bætast ofan á boðinn afslátt
Á afmælisdegi dælulyklahafa veitir dælulykilinn 15 kr. afslátt.

Gildir ekki með öðrum tilboðum svo sem á Atlantsolíudögum, eða með öðrum sérkjörum hjá hagsmuna- eða aðildarsamtökum. 

Sækja þarf um dælulykil eða uppfæra dælulykil á þessari síðu