Fréttir

Nýr framkvæmdastjóri
Almennar fréttir / 13. desember 2004

Nýr framkvæmdastjóri

Nýverið var Geir Sæmundsson ráðinn sem framkvæmdastjóri Atlantsolíu. Geir starfaði áður hjá Eimskip, fyrst sem forstöðumaður innanlandsþjónustu og síð...
Allt gengur að óskum
Almennar fréttir / 2. desember 2004

Allt gengur að óskum

Framkvæmdir við Sprengisand hafa gengið vel undanfarið og engin teljandi vandamál komið upp. Stærstu viðfangsefni síðustu daga voru færsla háspennuk...
Tankar settir í jörðu
Almennar fréttir / 25. nóvember 2004

Tankar settir í jörðu

Ökumenn sem leið áttu um Reykjanesbrautina fylgdust grannt með framkvæmdum í dag þegar settir voru niður tankar þeir sem hýsa munu bensín og dísel á...
Atlantsolía heimsækir Kiwanismenn
Almennar fréttir / 22. nóvember 2004

Atlantsolía heimsækir Kiwanismenn

Endrum og sinnum er óskað kynninga frá fulltrúum Atlantsolíu. Starfsmenn kappkosta ávallt að verða við slíkum óskum og fyrir skemmstu fóru fulltrúar á...
Ráðherra tekur skóflustungu
Almennar fréttir / 17. nóvember 2004

Ráðherra tekur skóflustungu

Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, tók nú áðan skóflustungu að fyrstu bensínstöð fyrirtækisins sem rísa mun í Reykjavík. Var skóf...
Skóflustunga á morgun
Almennar fréttir / 16. nóvember 2004

Skóflustunga á morgun

Á morgun miðvikudag kl. 14.00 verður tekin skóflustunga að fyrstu bensínstöð fyrirtækisins í Reykjavík. Bensínstöðin mun rísa á lóðinni við Bústaða...
Bensín og dísel lækkar
Almennar fréttir / 11. nóvember 2004

Bensín og dísel lækkar

Atlantsolía hefur nú lækka verð á bensíni og dísel um eina krónu. Eftir lækkun kostar bensínlítrinn 102,90 og lítrinn af dísel 48,90 krónur. Atlants...
Hér opnar Atlantsolía
Almennar fréttir / 30. október 2004

Hér opnar Atlantsolía

Nokkuð hefur borið á misskilningi hvar fyrirhuguð bensínstöð Atlantsolíu mun rísa við Bústaðaveg í Reykjavík. Nú hefur verið bætt úr því þar sem sett ...
Atlantsolía verðleiðandi
Almennar fréttir / 15. október 2004

Atlantsolía verðleiðandi

Á síðustu dögum hafa orðið enn ein vatnaskil í samkeppnissögu eldsneytis hér á landi. Til marks um það hafa samkeppnisaðilar í þrígang breytt listav...
Góð stemmning í Kópavogi
Almennar fréttir / 15. október 2004

Góð stemmning í Kópavogi

Mikið hefur verið að gera á Kópavogsstöðinni undanfarna daga og í dag föstudag var líkt og stór ferðamannahelgi væri framundan. Sem fyrr eru það helst...
17,170 krónur í sparnað
Almennar fréttir / 14. október 2004

17,170 krónur í sparnað

Í Fréttablaðinu í dag er fjallað um fjölgun þeirra sem dæla sjálfir sökum þess að bensínverð hefur hækkað svo mjög. Blaðamaður segir frá því að hér áð...
Samkeppnisaðilar afturkalla hækkun
Almennar fréttir / 11. október 2004

Samkeppnisaðilar afturkalla hækkun

Á síðustu dögum hafa samkeppnisaðilar afturkallað nokkurra daga gamla verðhækkun sína á bensíni og dísel. Enn á ný nýtur því almenningur góðs af því...
Vilyrði fyrir lóð í Stykkishólmi
Almennar fréttir / 8. október 2004

Vilyrði fyrir lóð í Stykkishólmi

Atlantsolía hefur fengið vilyrði fyrir lóð í Stykkishólmi. Um er að ræða lóð fyrir sjálfsafgreiðslustöð með tvær dælur en lóðin er staðsett við aðalve...
Enn óbreytt verð
Almennar fréttir / 7. október 2004

Enn óbreytt verð

Nokkuð hefur verið um að viðskiptavinir hafa spurt um hvort fyrirtækið sé búið að hækka eldsneytisverð. Því er til að svara að engar ákvarðanir haf...
Atlantsolía í Reykjavík
Almennar fréttir / 17. september 2004

Atlantsolía í Reykjavík

Í gær, 16. september, staðfesti borgarráð Reykjavíkur breytingu á borgarskipulagi sem gerir ráð fyrir að reist verði sjálfsafgreiðslustöð fyrir bens...
Ríkiskaup leita tilboða í eldsneyti
Almennar fréttir / 14. september 2004

Ríkiskaup leita tilboða í eldsneyti

Fyrr í dag opnaði Ríkiskaup tilboð í eldsneyti og olíu fyrir skip og flugvélar sem ætluð eru fyrir Landhelgisgæsluna, Hafrannsóknarstofnun og Flugmála...
1293 km. að baki - rúmur lítri eftir á tanknum
Almennar fréttir / 2. september 2004

1293 km. að baki - rúmur lítri eftir á tanknum

Þeir voru kampakátir í hádeginu félagarnir sr. Jakob Rolland sparakstursmaður og Stefán Ásgrímsson frá Félagi íslenskra bifreiðaeiganda.  Saman ferð...
Á Atlantsolíu hringinn í kringum landið
Almennar fréttir / 31. ágúst 2004

Á Atlantsolíu hringinn í kringum landið

Í morgun lagði VW Golf bifreið af stað frá Reykjavík en ferðinni er heitið hringinn í kringum landið, réttsælis, með stuttu stoppi á Akureyri. Hér...
Leita í fréttasafni