Íþróttasamband fatlaðra hlýtur fjárstyrk 24. september 2012

Á dögunum var 406.000 króna styrkur veittur Íþróttasambandi fatlaðra en þann 29. ágúst runnu 2 krónur af hverjum seldum lítra hjá Atlantsolíu til sambandsins. Það voru ólympíumótshetjurnar okkar, Jón Margeir Sverrisson, Kolbrún Alda Stefánsdóttir, Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir og Helgi Sveinsson sem veittu styrknum móttöku en sem kunnugt er unnu þau frækileg afrek í London.
 
 
 
 
 

Annað fréttnæmt

Okkar lægsta verð líka í Öskjuhlíð

Okkar lægsta verð líka í Öskjuhlíð

Nú fæst okkar ódýrasta eldsneyti á tveimur bensínstöðvum okkar í Reykjavík en nýlega bættist Öskjuhlið í hóp svokallaðra Bensínsprengjustöðva og eru þær því orðnar fimm talsins, í Kaplakrika, Sprengisandi, Baldursnesi Akureyri og á Selfossi.
Bensínsprengjan mætt á Selfoss - okkar lægsta verð á Suðurlandi!

Bensínsprengjan mætt á Selfoss - okkar lægsta verð á Suðurlandi!

Nú bjóðum við okkar lægsta eldsneytisverð einnig á bensínstöð okkar á Selfossi og bætist hún þá við Kaplakrika,Sprengisand og Baldursnes Akureyri en þar gilda ekki afslættir með dælulyklum,bara okkar ódýrasta verð. Við bjóðum Sunnlendinga og nærsveitunga velkomna í hóp ánægðra viðskiptavina sem kunna vel að meta þennan valkost í eldsneytiskaupunum enda búbót fyrir neytendur.