Vinningshafi í jólaleik 23. desember 2011

Dregið hefur verið um aðalvinninginn í jólaleik Atlantsolíu, 250.000 króna áfyllingu með dælulykli. Allar áfyllingar dælulykilshafa mánaðarins voru í pottinum og var það áfylling Sigurgeirs Arnarssonar, sem hann tók þann 8. desember á bensínstöð félagins í Skeifunni Reykjavík, sem var dregin út. Atlantsolía óskar Sigurgeiri til hamingju með vinninginn.
Hér má hlusta á úrdráttinn sem fram fór í beinni útsendingu á Bylgjunni. Á myndinni má sjá Huga Hreiðarsson, markaðsstjóra, og Sigurgeir Arnarsson.

Annað fréttnæmt

Bilun í uppgjörskerfi Salt Pay

Bilun í uppgjörskerfi Salt Pay

Bilun í uppgjörskerfi Salt Pay. Vegna tæknilegrar bilunar í uppgjörskerfi Salt Pay voru úttektir með dælulyklum og greiðslukortum sem teknar voru á bensínstöðvum okkar 13. maí sl. skuldfærðar í morgun, 17. Júní.
Okkar lægsta eldsneytisverð nú einnig á Akureyri!

Okkar lægsta eldsneytisverð nú einnig á Akureyri!

Nú bjóðum við okkar lægsta eldsneytisverð einnig á bensínstöð okkar við Baldursnes Akureyri og bætist hún þá við Kaplakrika og Sprengisand þar sem engir afslættir gilda, heldur bara okkar langslægsta verð. Við vonum sannarlega að Norðlendingar kunni að meta þennan valkost í eldsneytiskaupunum enda búbót fyrir neytendur.
Tilkynning vegna COVID-19

Tilkynning vegna COVID-19

Þjónustuver og skrifstofa AO lokar á meðan samkomubanni stendur en bensínstöðvar eru auðvitað opnar sem fyrr. Þjónustufulltrúar svara erindum í síma og rafrænum fyrirspurnum alla virka daga frá kl. 9-16.