Vinningshafi á Sjávarútvegssýningunni 1. október 2014

Við þökkum þeim tæplega 2000 gestum sem komu á básinn okkar á Sjávarútvegssýningunni og tóku þátt í skemmtilegum leik þar sem giskað var á fjölda Tópaspakka í hólki.  Það voru 23 sem römbuðu á rétt svar eða 153 pakka og var það Magnús Kristjánsson frá Akureyri sem var svo heppinn að vera dreginn úr þeim hópi og vinnur hann Evrópuferð fyrir tvo með WOW air. Við óskum Magnúsi til hamingju og góðrar ferðar.

Annað fréttnæmt

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Við ætlum að drífa okkur heim að horfa á Ísland - Nígería í dag, föstudag og lokum þjónustuverinu og skrifstofunni kl.14:30 en stöðvarnar okkar eru að sjálfsögðu opnar allan sólarhringinn alla daga. Góða helgi og ÁFRAM ÍSLAND!