Vinningshafar í könnun 20. janúar 2016

Á dögunum stóðum við fyrir könnun á viðhorfi viðskiptavina til heimasíðu okkar. Þátttakan var um 5000 manns og voru fimm heppnir sem hlutu eftirfarandi vinninga:Agnes Gísladóttir - hótelgisting; Kristinn Viðar Kjartansson, hótelgisting; Bjarni Jónsson ostakarfa; María Friðriksdóttir ostakarfa; Arnar Már Árnason ostakarfa. Við óskum þeim til hamingju en þegar hefur verið haft samband við vinningshafa.
Agnes Gísladóttir
Kristinn Viðar Kjartansson
Bjarni Jónsson
María Friðriksdóttir
Arnar Már Árnason


 

Annað fréttnæmt

Bilun í uppgjörskerfi Salt Pay

Bilun í uppgjörskerfi Salt Pay

Bilun í uppgjörskerfi Salt Pay. Vegna tæknilegrar bilunar í uppgjörskerfi Salt Pay voru úttektir með dælulyklum og greiðslukortum sem teknar voru á bensínstöðvum okkar 13. maí sl. skuldfærðar í morgun, 17. Júní.
Okkar lægsta eldsneytisverð nú einnig á Akureyri!

Okkar lægsta eldsneytisverð nú einnig á Akureyri!

Nú bjóðum við okkar lægsta eldsneytisverð einnig á bensínstöð okkar við Baldursnes Akureyri og bætist hún þá við Kaplakrika og Sprengisand þar sem engir afslættir gilda, heldur bara okkar langslægsta verð. Við vonum sannarlega að Norðlendingar kunni að meta þennan valkost í eldsneytiskaupunum enda búbót fyrir neytendur.
Tilkynning vegna COVID-19

Tilkynning vegna COVID-19

Þjónustuver og skrifstofa AO lokar á meðan samkomubanni stendur en bensínstöðvar eru auðvitað opnar sem fyrr. Þjónustufulltrúar svara erindum í síma og rafrænum fyrirspurnum alla virka daga frá kl. 9-16.