Vinningshafar í jólaleik Atlantsoliu 1. desember 2012

Fyrsti útdráttur í jólaleik Atlantsolíu fór fram í dag í beinni útsendingu hjá Simma og Jóa á Bylgjunni. Á morgun verður dregið í beinni útsendingu hjá Bjarna Arasyni og í næstu viku hjá Rúnari Róberts og svo koll af kolli fram til Þorláksmessu. Þá verður dreginn út aðalvinningurinn, vikuferð fyrir tvo til Tenerife með Ferðaskrifstofunni Vita. Allir þeir sem nota dælulykilinn taka sjálfkrafa þátt í leiknum.

1. desember. Njarðvík. Anna Kristjana. Hlusta á.
2. desember. Kaplakrika. Pétur Einarsson.
3. desember. Búðakór. Héðinn Þorsteinsson. Hlusta á.
4. desember. Bíldshöfði. Anna K. Kristjánsdóttir.
5. desember. Mosfellsbær. Eiður Friðriksson. Hlusta á.
6. desember. Hafnarfjarðarhöfn. Ása Lára Þórisdóttir.
7. desember. Sprengisandur. Jón R. Valdimarsson.
8. desember. Kaplakriki. Björk Jónsdóttir. Hlusta á.
9. desember. Sprengisandi. Hulda G. Geirsdóttir. Hlusta á.
10. desember. Flugvallarvegi. Reynir L. Guðmundss. Hlusta á.
11. desember. Selfoss. Haukur Vatnar Viðarsson. Hlusta á.
12. desember. Stykkishólmur. Eiríkur Helgason. Hlusta á.
13. desember. Akureyri. Helgi Rúnar Björnsson. Hlusta á.
14. desember. Byko Breidd. Halldór Heiðar Hallsson. Hlusta á.
15. desember. Akureyri. Þuríður A Hallgrímsdóttir. Hlusta á.
16. desember. Kópavogsbraut. Jón Daði Ólafsson. Hlusta á.
17. desember. Borgarnes. Gróa María Þórðardóttir. Hlusta á.
18. desember. Skúlagata. Guðbjörg Þorvaldsdóttir. Hlusta á.
19. desember. Hveragerði. Unnur Þórmóðsdóttir. Hlusta á.
20. desember. Flugvallarvegur. Jón Snorrason. Hlusta á.
21. desember. Sprengisandur. Eiríkur Gestsson. Hlusta á.
22. desember. Glerártorg. Sigríður Magnúsdóttir. Hlusta á.
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 

Annað fréttnæmt

Bensínsprengjan mætt á Selfoss - okkar lægsta verð á Suðurlandi!

Bensínsprengjan mætt á Selfoss - okkar lægsta verð á Suðurlandi!

Nú bjóðum við okkar lægsta eldsneytisverð einnig á bensínstöð okkar á Selfossi og bætist hún þá við Kaplakrika,Sprengisand og Baldursnes Akureyri en þar gilda ekki afslættir með dælulyklum,bara okkar ódýrasta verð. Við bjóðum Sunnlendinga og nærsveitunga velkomna í hóp ánægðra viðskiptavina sem kunna vel að meta þennan valkost í eldsneytiskaupunum enda búbót fyrir neytendur.
Vistvænna bensín 95 E10 á öllum dælum!

Vistvænna bensín 95 E10 á öllum dælum!

Við höfum skipt úr 95 E5 yfir í 95 E10 sem þýðir um 10% etanól iblöndun í bensínið okkar. Þessi aukning á íblöndun etanóls veldur minni losun koltvísýrings út í andrúmsloftið og því má segja að bensínið okkar sé vistvænna. Allir bensínknúnir bílar frá árinu 2011 geta dælt E10 eldsneytinu en ef þú ert á bíl árgerð 2010 eða eldri mælum við með að þú kynnir þér hvort hægt sé að dæla E10 á bílinn,t.d hér Varðandi notkun á 95 E10 fyrir önnur vélknúin ökutæki og vélar bendum við á upplýsingar frá viðkomandi framleiðanda.
Bilun í uppgjörskerfi Salt Pay

Bilun í uppgjörskerfi Salt Pay

Bilun í uppgjörskerfi Salt Pay. Vegna tæknilegrar bilunar í uppgjörskerfi Salt Pay voru úttektir með dælulyklum og greiðslukortum sem teknar voru á bensínstöðvum okkar 13. maí sl. skuldfærðar í morgun, 17. Júní.