Vinningshafar í jólaleik Atlantsoliu 1. desember 2012

Fyrsti útdráttur í jólaleik Atlantsolíu fór fram í dag í beinni útsendingu hjá Simma og Jóa á Bylgjunni. Á morgun verður dregið í beinni útsendingu hjá Bjarna Arasyni og í næstu viku hjá Rúnari Róberts og svo koll af kolli fram til Þorláksmessu. Þá verður dreginn út aðalvinningurinn, vikuferð fyrir tvo til Tenerife með Ferðaskrifstofunni Vita. Allir þeir sem nota dælulykilinn taka sjálfkrafa þátt í leiknum.

1. desember. Njarðvík. Anna Kristjana. Hlusta á.
2. desember. Kaplakrika. Pétur Einarsson.
3. desember. Búðakór. Héðinn Þorsteinsson. Hlusta á.
4. desember. Bíldshöfði. Anna K. Kristjánsdóttir.
5. desember. Mosfellsbær. Eiður Friðriksson. Hlusta á.
6. desember. Hafnarfjarðarhöfn. Ása Lára Þórisdóttir.
7. desember. Sprengisandur. Jón R. Valdimarsson.
8. desember. Kaplakriki. Björk Jónsdóttir. Hlusta á.
9. desember. Sprengisandi. Hulda G. Geirsdóttir. Hlusta á.
10. desember. Flugvallarvegi. Reynir L. Guðmundss. Hlusta á.
11. desember. Selfoss. Haukur Vatnar Viðarsson. Hlusta á.
12. desember. Stykkishólmur. Eiríkur Helgason. Hlusta á.
13. desember. Akureyri. Helgi Rúnar Björnsson. Hlusta á.
14. desember. Byko Breidd. Halldór Heiðar Hallsson. Hlusta á.
15. desember. Akureyri. Þuríður A Hallgrímsdóttir. Hlusta á.
16. desember. Kópavogsbraut. Jón Daði Ólafsson. Hlusta á.
17. desember. Borgarnes. Gróa María Þórðardóttir. Hlusta á.
18. desember. Skúlagata. Guðbjörg Þorvaldsdóttir. Hlusta á.
19. desember. Hveragerði. Unnur Þórmóðsdóttir. Hlusta á.
20. desember. Flugvallarvegur. Jón Snorrason. Hlusta á.
21. desember. Sprengisandur. Eiríkur Gestsson. Hlusta á.
22. desember. Glerártorg. Sigríður Magnúsdóttir. Hlusta á.
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 

Annað fréttnæmt

Tilkynning vegna COVID-19

Tilkynning vegna COVID-19

Þjónustuver og skrifstofa AO lokar á meðan samkomubanni stendur en bensínstöðvar eru auðvitað opnar sem fyrr. Þjónustufulltrúar svara erindum í síma og rafrænum fyrirspurnum alla virka daga frá kl. 9-16.