Viðhorf til bensínstöðva 11. apríl 2006

Í viðamikilli könnun sem Félagsvísindadeild Háskóla Íslands hefur nú lokið við er upplýst um viðhorf almennings til lóðaúthlutana undir mannlausar bensínstöðvar. Þannig var spurt hvaða olíufyrirtæki það kysi helst sem rekstraraðila ef ákveðið yrði að heimila ómannaða sjálfsafgreiðslustöð í hverfi þess.   Könnunin var gerð dagana 8. til 22. mars en hringt var í rúmlega 1400 manns og var svarhlutfall um 67% af öllu landinu.

Hana má finna hér í heild sinni.
 
Skýrsla Félagsvísindastofnunnar
Sjá skjámyndir af niðurstöðum
Sjá umfjöllun á NFS.
 

 

Annað fréttnæmt

Tilkynning vegna COVID-19

Tilkynning vegna COVID-19

Þjónustuver og skrifstofa AO lokar á meðan samkomubanni stendur en bensínstöðvar eru auðvitað opnar sem fyrr. Þjónustufulltrúar svara erindum í síma og rafrænum fyrirspurnum alla virka daga frá kl. 9-16.