Við hækkum afsláttinn! 18. maí 2017

Við vorum að hækka grunnafsláttinn á dælulyklinum úr 3 kr. í 5 kr. Við bjóðum dælulykilshöfum líka að velja sína uppáhaldsstöð og fá þar 7 kr. Heyrðu í okkur og veldu þína stöð með því að senda okkur tölvupóst á atlantsolia@atlantsolia.is, hringdu í þjónustuverið í 5913100 eða skráðu þig í netspjallið hér á síðunni. Sumarkveðja, starfsfólk Atlantsolíu.

 

Annað fréttnæmt

Okkar lægsta eldsneytisverð nú einnig á Akureyri!

Okkar lægsta eldsneytisverð nú einnig á Akureyri!

Nú bjóðum við okkar lægsta eldsneytisverð einnig á bensínstöð okkar við Baldursnes Akureyri og bætist hún þá við Kaplakrika og Sprengisand þar sem engir afslættir gilda, heldur bara okkar langslægsta verð. Við vonum sannarlega að Norðlendingar kunni að meta þennan valkost í eldsneytiskaupunum enda búbót fyrir neytendur.
Tilkynning vegna COVID-19

Tilkynning vegna COVID-19

Þjónustuver og skrifstofa AO lokar á meðan samkomubanni stendur en bensínstöðvar eru auðvitað opnar sem fyrr. Þjónustufulltrúar svara erindum í síma og rafrænum fyrirspurnum alla virka daga frá kl. 9-16.