Við eigum afmæli í dag 12. júní 2013

Það var á þessum degi fyrir 11 árum sem að Atlantsolía var stofnuð.

Í tilefni þess veitir dælulykilinn 11 kr. í afslátt með dælulyklinum í dag á öllum okkar stöðvum.

Munið að aukaafsláttur dagsins bætist ekki ofan á önnur afsláttarkjör. Njóttu dagsins. 

Annað fréttnæmt

Tilkynning vegna COVID-19

Tilkynning vegna COVID-19

Þjónustuver og skrifstofa AO lokar á meðan samkomubanni stendur en bensínstöðvar eru auðvitað opnar sem fyrr. Þjónustufulltrúar svara erindum í síma og rafrænum fyrirspurnum alla virka daga frá kl. 9-16.