Verðmunur eykst milli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar 29. júlí 2004

Þegar mesta ferðahelgi ársins er framundan er vert að skoða meðalverð á 95 oktana bensíni milli bæjarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Í ljós kemur að munurinn hefur sjaldan verið meiri. Þannig er meðalverð í Reykjavík 4,40 krónum hærra heldur en í Hafnarfirði og tæpum fjórum krónum hærra heldur en í nágrannabæjarfélaginu Kópavogi. Munurinn á lítranum á díselolíu er aðeins minni eða um 3,5 krónur. Útreikningar þessir taka til 35 bensínstöðva í Reykjavík, 11 stöðva í Kópavogi og 8 í Hafnarfirði. 

 

 

Meðalverð eftir bæjarfélögum

bensín         

dísel

 1.

Hafnarfjörður

100,86 kr.

43,64 kr.

 2.

Kópavogur

101,59 kr.

44,75 kr.

 3.

Reykjavík

105,31 kr.

47,45 kr.

 

 

 

 

 

Mism. milli Hafnarfj.og Reykjavík:

 -4,45 kr.

 -3,81 kr.

 

Annað fréttnæmt

Tilkynning vegna COVID-19

Tilkynning vegna COVID-19

Þjónustuver og skrifstofa AO lokar á meðan samkomubanni stendur en bensínstöðvar eru auðvitað opnar sem fyrr. Þjónustufulltrúar svara erindum í síma og rafrænum fyrirspurnum alla virka daga frá kl. 9-16.