Velkomin á Menningarnótt 19. ágúst 2016

Atlantsolía í samstarfi við Félag harmonikuunnenda í Reykjavík bjóða til skemmtunar á Menningarnótt á morgun. Boðið verður meðal annars upp á jazz, swing og þjóðlög og að auki ilmandi kaffi, kakó og nýbakaðar kleinur. Fram munu koma m.a.: Þorleifur Finnsson, Friðjón Hallgrímsson, Hilmar Hjartarson, Gunnar Kvaran, Vigdís Jónsdóttir og fleiri. Staður: Skólavörðustígur 19 - við hlið Handprjónasambands Íslands. Stund: Milli 14 og 17.
Nánar má sjá dagskránna á www.menningarnott.is

Annað fréttnæmt

Tilkynning vegna COVID-19

Tilkynning vegna COVID-19

Þjónustuver og skrifstofa AO lokar á meðan samkomubanni stendur en bensínstöðvar eru auðvitað opnar sem fyrr. Þjónustufulltrúar svara erindum í síma og rafrænum fyrirspurnum alla virka daga frá kl. 9-16.