Vann ferð til Tyrklands 13. ágúst 2014

Davíð Gunnlaugsson vann ferð fyrir fjölskylduna til Tyrklands í dælulykilsleiknum. Til að tilkynna Davíð um vinninginn góða fengum við fjölskyldu hans til liðs við okkur. Úr varð að í miðri grillveislu var honum rétt bréf og hann beðinn um að lesa það upphátt. Við hlið Davíðs er unnusta hans Heiða Guðnadóttir sem sannarlega átti ekki von á þessum fréttum. Atlantsolía og ferðaskrifstofan VITA óska þeim góðrar ferðar og til hamingju með vinninginn. Allt um afhendingu vinningsins má finna hér.

Annað fréttnæmt

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Við ætlum að drífa okkur heim að horfa á Ísland - Nígería í dag, föstudag og lokum þjónustuverinu og skrifstofunni kl.14:30 en stöðvarnar okkar eru að sjálfsögðu opnar allan sólarhringinn alla daga. Góða helgi og ÁFRAM ÍSLAND!