Vann ferð til Tyrklands 13. ágúst 2014

Davíð Gunnlaugsson vann ferð fyrir fjölskylduna til Tyrklands í dælulykilsleiknum. Til að tilkynna Davíð um vinninginn góða fengum við fjölskyldu hans til liðs við okkur. Úr varð að í miðri grillveislu var honum rétt bréf og hann beðinn um að lesa það upphátt. Við hlið Davíðs er unnusta hans Heiða Guðnadóttir sem sannarlega átti ekki von á þessum fréttum. Atlantsolía og ferðaskrifstofan VITA óska þeim góðrar ferðar og til hamingju með vinninginn. Allt um afhendingu vinningsins má finna hér.

Annað fréttnæmt

Tilkynning vegna COVID-19

Tilkynning vegna COVID-19

Þjónustuver og skrifstofa AO lokar á meðan samkomubanni stendur en bensínstöðvar eru auðvitað opnar sem fyrr. Þjónustufulltrúar svara erindum í síma og rafrænum fyrirspurnum alla virka daga frá kl. 9-16.