Vann ferð til Krít 27. maí 2014

Væri ekki æðislegt að fá símtal og vera tilkynnt að þú hafir unnið 10 daga ferð til Krítar fyrir þig og fjölskylduna að andvirði 600.000?? Hann Þórhallur Ólafsson fékk einmitt svoleiðis símtal eftir að nafn hans var dregið út í stóra dælulykilsleiknum okkar. Fyrir viku tók hann bensín með dælulyklinum og þessi happáfylling færði honum ferð í sólina með Ferðaskrifstofunni VITA. Þetta er fyrsta ferðin af þremur í stóra pottinum sem heppinn dælulykilshafi getur unnið en leikurinn er einfaldur, bara að nota lykilinn. Allt um þennan frábæra leik finnurðu hér:www.atlantsolia.is/leikur.

Annað fréttnæmt

Bilun í uppgjörskerfi Salt Pay

Bilun í uppgjörskerfi Salt Pay

Bilun í uppgjörskerfi Salt Pay. Vegna tæknilegrar bilunar í uppgjörskerfi Salt Pay voru úttektir með dælulyklum og greiðslukortum sem teknar voru á bensínstöðvum okkar 13. maí sl. skuldfærðar í morgun, 17. Júní.
Okkar lægsta eldsneytisverð nú einnig á Akureyri!

Okkar lægsta eldsneytisverð nú einnig á Akureyri!

Nú bjóðum við okkar lægsta eldsneytisverð einnig á bensínstöð okkar við Baldursnes Akureyri og bætist hún þá við Kaplakrika og Sprengisand þar sem engir afslættir gilda, heldur bara okkar langslægsta verð. Við vonum sannarlega að Norðlendingar kunni að meta þennan valkost í eldsneytiskaupunum enda búbót fyrir neytendur.
Tilkynning vegna COVID-19

Tilkynning vegna COVID-19

Þjónustuver og skrifstofa AO lokar á meðan samkomubanni stendur en bensínstöðvar eru auðvitað opnar sem fyrr. Þjónustufulltrúar svara erindum í síma og rafrænum fyrirspurnum alla virka daga frá kl. 9-16.