Undirstöður steyptar á Sprengisandi 29. desember 2004

Í morgun var lokið við að rífa utan af stöplum þeim sem bensíndælur munu hvíla á. Því er ráðgert að undirvinna á plani hefjist í næstu viku þar sem komið verður fyrir snjóbræðslukerfi. Vinna við gerð verðskiltis er einnig í fullum gangi sem og undirbúningur fyrir tengihús. 

Annað fréttnæmt

Tilkynning vegna COVID-19

Tilkynning vegna COVID-19

Þjónustuver og skrifstofa AO lokar á meðan samkomubanni stendur en bensínstöðvar eru auðvitað opnar sem fyrr. Þjónustufulltrúar svara erindum í síma og rafrænum fyrirspurnum alla virka daga frá kl. 9-16.