Undirlagið tilbúið á Sprengisandi 21. janúar 2005

Í þessari viku hafa framkvæmdir að stórum hluta snúist um samsetningu snjóbræðslukerfis og leiðslna fyrir eldsneyti auk jarðvegsvinnu. Um helgina verður síðan unnið að undirbúningi fyrir steypuvinnu á plani. Til að tryggja að ekki verði seinkun sökum afskipta veðurguðanna verður útbúið skýli yfir vinnuaðstöðuna. Þannig mun verktakinn geta athafnað sig í réttu hita og rakastigi burt séð frá ytri lofthita.

Annað fréttnæmt

Tilkynning vegna COVID-19

Tilkynning vegna COVID-19

Þjónustuver og skrifstofa AO lokar á meðan samkomubanni stendur en bensínstöðvar eru auðvitað opnar sem fyrr. Þjónustufulltrúar svara erindum í síma og rafrænum fyrirspurnum alla virka daga frá kl. 9-16.