Tveir fyrir einn í Húsdýragarðinn um jólin 29. nóvember 2011

Atlantsolía hefur á umliðnum árum verið samstarfsaðili Húsdýragarðsins. Hápunktur þess samstarfs hefur verið hinn árlegi fjölskyldudagur dælulykilshafa sem haldinn hefur verið í júlí ár hvert.  Líf og fjör er hins vegar í garðinum allt árið um kring og verður desembermánuður þar engin undantekning. Þema mánaðarins verður að þessu sinni jólakötturinn og leitin að honum. Dælulykilshöfum bjóðast sérkjör í garðinn og fá þeir tveir fyrir einn yfir jólamánuðinn.
Nánar um dagskrá Húsdýragarðsins má finna hér.
 

Annað fréttnæmt

Bilun í uppgjörskerfi Salt Pay

Bilun í uppgjörskerfi Salt Pay

Bilun í uppgjörskerfi Salt Pay. Vegna tæknilegrar bilunar í uppgjörskerfi Salt Pay voru úttektir með dælulyklum og greiðslukortum sem teknar voru á bensínstöðvum okkar 13. maí sl. skuldfærðar í morgun, 17. Júní.
Okkar lægsta eldsneytisverð nú einnig á Akureyri!

Okkar lægsta eldsneytisverð nú einnig á Akureyri!

Nú bjóðum við okkar lægsta eldsneytisverð einnig á bensínstöð okkar við Baldursnes Akureyri og bætist hún þá við Kaplakrika og Sprengisand þar sem engir afslættir gilda, heldur bara okkar langslægsta verð. Við vonum sannarlega að Norðlendingar kunni að meta þennan valkost í eldsneytiskaupunum enda búbót fyrir neytendur.
Tilkynning vegna COVID-19

Tilkynning vegna COVID-19

Þjónustuver og skrifstofa AO lokar á meðan samkomubanni stendur en bensínstöðvar eru auðvitað opnar sem fyrr. Þjónustufulltrúar svara erindum í síma og rafrænum fyrirspurnum alla virka daga frá kl. 9-16.