Tilkynning vegna COVID-19 16. mars 2020

Ágæti viðskiptavinur.

Í ljósi fordæmalausra og óvenjulegra aðstæðna í samfélaginu öllu vegna COVID-19, er skrifstofa og þjónustuver Atlantsolíu lokað á meðan samkomubanni stendur.  Bensínstöðvar okkar eru að sjálfsögðu opnar allan sólarhringinn eins og alltaf en þjónustufulltrúar okkar svara erindum í síma og rafrænum fyrirspurnum alla virka daga frá kl. 9-16.  Við hvetjum viðskiptavini til að nýta rafrænar leiðir til samskipta, í gegnum tölvupóst á atlantsolia@atlantsolia.is,  netspjallið á atlantsolia.is eða senda okkur línu í gegnum Facebook. 

Starfsfólk Atlantsolíu

Annað fréttnæmt

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Við ætlum að drífa okkur heim að horfa á Ísland - Nígería í dag, föstudag og lokum þjónustuverinu og skrifstofunni kl.14:30 en stöðvarnar okkar eru að sjálfsögðu opnar allan sólarhringinn alla daga. Góða helgi og ÁFRAM ÍSLAND!