Til hamingju með gullið 3. september 2012

Jón Margeir Sverrisson átti glæsilega innkomu á Ólympíuleikum fatlaðra í gær þegar hann setti nýtt heimsmet í 200m skriðsundi í flokki S14, flokki þroskahamlaðra á tímanum 1:59,62 mín. Atlantsolía óskar Jóni Margeiri til hamingju með þennan glæsilega árangur sem og öllu okkar afreksfólki sem nú þreytir keppni í London. Nánar um árangur Jóns Margeirs má finna hér.
 

Annað fréttnæmt

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Við ætlum að drífa okkur heim að horfa á Ísland - Nígería í dag, föstudag og lokum þjónustuverinu og skrifstofunni kl.14:30 en stöðvarnar okkar eru að sjálfsögðu opnar allan sólarhringinn alla daga. Góða helgi og ÁFRAM ÍSLAND!