Til hamingju með gullið 3. september 2012

Jón Margeir Sverrisson átti glæsilega innkomu á Ólympíuleikum fatlaðra í gær þegar hann setti nýtt heimsmet í 200m skriðsundi í flokki S14, flokki þroskahamlaðra á tímanum 1:59,62 mín. Atlantsolía óskar Jóni Margeiri til hamingju með þennan glæsilega árangur sem og öllu okkar afreksfólki sem nú þreytir keppni í London. Nánar um árangur Jóns Margeirs má finna hér.
 

Annað fréttnæmt

Tilkynning vegna COVID-19

Tilkynning vegna COVID-19

Þjónustuver og skrifstofa AO lokar á meðan samkomubanni stendur en bensínstöðvar eru auðvitað opnar sem fyrr. Þjónustufulltrúar svara erindum í síma og rafrænum fyrirspurnum alla virka daga frá kl. 9-16.