Til hamingju með daginn 19. júní 2015

Til hamingju með daginn kæru Íslendingar. Í dag fögnum við 100 ára kosningarafmæli kvenna og af því tilefni gefur Atlantsolía starfsfólki sínu frí eftir hádegi. Við hvetjum alla til að taka þátt í hátíðarhöldum vegna þessa merka áfanga en hér má finna dagskrána: www.kosningarettur100ara.is Góða helgi,kveðja Atlantsolía.

 

Annað fréttnæmt

Tilkynning vegna COVID-19

Tilkynning vegna COVID-19

Þjónustuver og skrifstofa AO lokar á meðan samkomubanni stendur en bensínstöðvar eru auðvitað opnar sem fyrr. Þjónustufulltrúar svara erindum í síma og rafrænum fyrirspurnum alla virka daga frá kl. 9-16.