Tankar settir niður 18. apríl 2006

Framkvæmdir við bensínstöðina við Kaplakrika eru nokkurnvegin samkvæmt áætlun. Vinna við að brjóta niður bergið undir tanka var tafsöm en hafðist að lokum. Því voru nokkur tímamót í framkvæmdum þar sem í dag voru settir niður eldsneytistankarnir.

Annað fréttnæmt

Tilkynning vegna COVID-19

Tilkynning vegna COVID-19

Þjónustuver og skrifstofa AO lokar á meðan samkomubanni stendur en bensínstöðvar eru auðvitað opnar sem fyrr. Þjónustufulltrúar svara erindum í síma og rafrænum fyrirspurnum alla virka daga frá kl. 9-16.