Tankar settir í jörðu 25. nóvember 2004

Ökumenn sem leið áttu um Reykjanesbrautina fylgdust grannt með framkvæmdum í dag þegar settir voru niður tankar þeir sem hýsa munu bensín og dísel á fyrirhugaðri bensínstöð við Sprengisand. Tankarnir, sem eru með tvöföldum birðingi, rúmar hver 50.000 lítra. Að sögn verkstjóra Verktaka Magna Ómars Agnarssonar, lofar byrjunin á verkinu góðu og vona nú menn að veðráttan setji ekki mark sitt á framkvæmdir. Áætlað er að steypuvinna hefjist í næstu viku en þá verður byrjað á stjórnhúsi. 

Annað fréttnæmt

Tilkynning vegna COVID-19

Tilkynning vegna COVID-19

Þjónustuver og skrifstofa AO lokar á meðan samkomubanni stendur en bensínstöðvar eru auðvitað opnar sem fyrr. Þjónustufulltrúar svara erindum í síma og rafrænum fyrirspurnum alla virka daga frá kl. 9-16.