SUMARLEIKURINN HAFINN 24. júní 2010

Nú er hafinn Sumarleikur Atlantsolíu en daglega fram yfir Verslunarmannahelgi fær einn heppinn viðskiptavinur áfyllinguna endurgreidda.

Í hádeginu alla virka daga  er dregið úr áfyllingum dagsins á undan og eru nöfn vinningshafa birt  hér á heimasíðunni.

Mundu: það kostar ekkert að taka þátt, bara nota dælulykilinn.
 
Vinningshafi dagsins:
24. júní: Bíldshöfða: Halldór Ebenesersson.
25. júní: Njarðvík: Eggert Ólafsson.
26. júní: Akureyri: Sverrir Jónsson.
27. júní: Borgarnes: Guðbjörg Haraldsdóttir.
28. júní: Skeifan: Bjarni Sigurðsson.
29. júní: Akureyri: Erlendur Guðmundsson.
30. júní: Skeifan: Jón Óskar Ágústsson.
01. júlí: Borgarnes: Gunnar Hjartarson

Annað fréttnæmt

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Við ætlum að drífa okkur heim að horfa á Ísland - Nígería í dag, föstudag og lokum þjónustuverinu og skrifstofunni kl.14:30 en stöðvarnar okkar eru að sjálfsögðu opnar allan sólarhringinn alla daga. Góða helgi og ÁFRAM ÍSLAND!