Sumarleikurinn hafinn (1) 17. júní 2012

Nú er hafinn Sumarleikur Atlantsolíu. Með honum eiga viðskiptavinir, sem nota dælulykilinn, möguleika á að fá áfyllinguna endurgreidda. Daglega er einn heppinn viðskiptavinur dreginn út en leikurinn stendur fram yfir Verslunarmannahelgi. Haft er samband við alla þá sem vinna en það eina sem þarf að gera er að nota dælulykilinn.
 
17. júní. Selfoss: Sædís Ó. Harðardóttir.
18. júní. Bíldshöfði: Sesselja Björnsdóttir.
19. júní. Mosfellsbær: Jóhanna María. 
20. júní. Bústaðarvegur: Sæþór Jónsson.
21. júní. Flugvallarvegur: Una Pétursdóttir
22. júní. Bíldshöfði: Hallsteinn Magnússon
23. júní. Kaplakriki: Marteinn Jóhannsson.
24. júní. Akureyri-Baldursnes: Jónína Björgvinsdóttir
25. júní. Bústaðarvegur: Reynir Bárðarson
26. júní. Njarðvík: Jóhannes Sigurðsson
27. júní. Borgarnes: Steinunn Guðmundsd.
28. júní. Selfoss: Magnús Gunnarsson.
29. júní. Mosfellsbær: Jóhannes Ingi Kolbeinsson.
30. júní. Selfoss: Sigurður J. Sigurðsson.
1. júlí. Guðni Kristinn Elíasson.
2. júlí. Skeifan: Eva Georgsdóttir.
3. júlí. Skúlagata: Bjarnólfur Lárusson.
4. júlí. Mosfellsbær: Sandra Kjartansdóttir.
5. júlí. Kaplakriki: Davíð Örvar Ólafsson.
6. júlí. Bústaðavegur: Karl Þorsteinsson.
7. júlí. Skeifan: Birgir Símonarson.
8. júlí. Borgarnes: Rúnar Þór Valdimarsson.
9. júlí. Kópavogsbraut: Margrét Þ. Fairbairn.
10. júlí. Bústaðavegur: Rúna Gunnarsdóttir.
11. júlí. Akureyri-Baldursnes: Örn Árnason.
12. júlí. Bíldshöfði: Guðmundur Guðmundsson.
13. júlí. Kópavogsbraut: Gunnlaugur Snær Ólafsson.
14. júlí. Selfoss: Eyvindur Kristjánsson.
15. júlí. Borgarnes: Björk Guðlaugsdóttir.
16. júlí. Hveragerði: Stefán Kristjánsson.
17. júlí. Bíldshöfði: Júlíus Jónasson.
18. júlí. Glerártorg: Björk Alfreðsdóttir.
19. júlí. Kaplakriki: Sigurður Ottó Kristinsson.
20. júlí. Bústaðavegur: Lydía Kristóbertsdóttir.
21. júlí. Skemmuvegur: Valgerður Engilbertsdóttir.
22. júlí. Kaplakriki: Jón Gíslason.
23. júlí. Búðarkór: Gunnar Gunnarsson.
24. júlí. Skemmuvegur: Indriði Óskarsson.
25. júlí. Njarðvík: Sigbjörn G. Ingimundarson.
26. júlí. Hafnarfjarðarhöfn: Jón Sigurgeirsson.
27. júlí. Búðarkór: Vigdís Friðriksdóttir .
28. júlí. Öskjuhlíð: Kjartan K. Norðdahl.
29. júlí. Skúlagata: Anna Hugadóttir.
30. júlí. Kópavogsbraut: Hilmar Baldursson.
31. júlí. Glerártorg: Elsa María Guðmundsdóttir.
1. ágúst. Bústaðavegur: Jóna Kristín Guttormsdóttir .
2. ágúst. Mosfellsbær: Þorsteinn Jóhannesson.
3. ágúst. Kaplakriki: Þórir Ágúst Þórðarson
4. ágúst. Öskjuhlíð: Gréta Ósk Óskarsdóttir
5. ágúst. Hafnarfjarðarhöfn: Sigurður Þorsteinsson
6. ágúst. Kaplakriki: Hjörleifur Jóhannson
 
 
 
 
 

Annað fréttnæmt

Tilkynning vegna COVID-19

Tilkynning vegna COVID-19

Þjónustuver og skrifstofa AO lokar á meðan samkomubanni stendur en bensínstöðvar eru auðvitað opnar sem fyrr. Þjónustufulltrúar svara erindum í síma og rafrænum fyrirspurnum alla virka daga frá kl. 9-16.