Sumarleikurinn hafinn (1) 17. júní 2012

Nú er hafinn Sumarleikur Atlantsolíu. Með honum eiga viðskiptavinir, sem nota dælulykilinn, möguleika á að fá áfyllinguna endurgreidda. Daglega er einn heppinn viðskiptavinur dreginn út en leikurinn stendur fram yfir Verslunarmannahelgi. Haft er samband við alla þá sem vinna en það eina sem þarf að gera er að nota dælulykilinn.
 
17. júní. Selfoss: Sædís Ó. Harðardóttir.
18. júní. Bíldshöfði: Sesselja Björnsdóttir.
19. júní. Mosfellsbær: Jóhanna María. 
20. júní. Bústaðarvegur: Sæþór Jónsson.
21. júní. Flugvallarvegur: Una Pétursdóttir
22. júní. Bíldshöfði: Hallsteinn Magnússon
23. júní. Kaplakriki: Marteinn Jóhannsson.
24. júní. Akureyri-Baldursnes: Jónína Björgvinsdóttir
25. júní. Bústaðarvegur: Reynir Bárðarson
26. júní. Njarðvík: Jóhannes Sigurðsson
27. júní. Borgarnes: Steinunn Guðmundsd.
28. júní. Selfoss: Magnús Gunnarsson.
29. júní. Mosfellsbær: Jóhannes Ingi Kolbeinsson.
30. júní. Selfoss: Sigurður J. Sigurðsson.
1. júlí. Guðni Kristinn Elíasson.
2. júlí. Skeifan: Eva Georgsdóttir.
3. júlí. Skúlagata: Bjarnólfur Lárusson.
4. júlí. Mosfellsbær: Sandra Kjartansdóttir.
5. júlí. Kaplakriki: Davíð Örvar Ólafsson.
6. júlí. Bústaðavegur: Karl Þorsteinsson.
7. júlí. Skeifan: Birgir Símonarson.
8. júlí. Borgarnes: Rúnar Þór Valdimarsson.
9. júlí. Kópavogsbraut: Margrét Þ. Fairbairn.
10. júlí. Bústaðavegur: Rúna Gunnarsdóttir.
11. júlí. Akureyri-Baldursnes: Örn Árnason.
12. júlí. Bíldshöfði: Guðmundur Guðmundsson.
13. júlí. Kópavogsbraut: Gunnlaugur Snær Ólafsson.
14. júlí. Selfoss: Eyvindur Kristjánsson.
15. júlí. Borgarnes: Björk Guðlaugsdóttir.
16. júlí. Hveragerði: Stefán Kristjánsson.
17. júlí. Bíldshöfði: Júlíus Jónasson.
18. júlí. Glerártorg: Björk Alfreðsdóttir.
19. júlí. Kaplakriki: Sigurður Ottó Kristinsson.
20. júlí. Bústaðavegur: Lydía Kristóbertsdóttir.
21. júlí. Skemmuvegur: Valgerður Engilbertsdóttir.
22. júlí. Kaplakriki: Jón Gíslason.
23. júlí. Búðarkór: Gunnar Gunnarsson.
24. júlí. Skemmuvegur: Indriði Óskarsson.
25. júlí. Njarðvík: Sigbjörn G. Ingimundarson.
26. júlí. Hafnarfjarðarhöfn: Jón Sigurgeirsson.
27. júlí. Búðarkór: Vigdís Friðriksdóttir .
28. júlí. Öskjuhlíð: Kjartan K. Norðdahl.
29. júlí. Skúlagata: Anna Hugadóttir.
30. júlí. Kópavogsbraut: Hilmar Baldursson.
31. júlí. Glerártorg: Elsa María Guðmundsdóttir.
1. ágúst. Bústaðavegur: Jóna Kristín Guttormsdóttir .
2. ágúst. Mosfellsbær: Þorsteinn Jóhannesson.
3. ágúst. Kaplakriki: Þórir Ágúst Þórðarson
4. ágúst. Öskjuhlíð: Gréta Ósk Óskarsdóttir
5. ágúst. Hafnarfjarðarhöfn: Sigurður Þorsteinsson
6. ágúst. Kaplakriki: Hjörleifur Jóhannson
 
 
 
 
 

Annað fréttnæmt

Bensínsprengjan mætt á Selfoss - okkar lægsta verð á Suðurlandi!

Bensínsprengjan mætt á Selfoss - okkar lægsta verð á Suðurlandi!

Nú bjóðum við okkar lægsta eldsneytisverð einnig á bensínstöð okkar á Selfossi og bætist hún þá við Kaplakrika,Sprengisand og Baldursnes Akureyri en þar gilda ekki afslættir með dælulyklum,bara okkar ódýrasta verð. Við bjóðum Sunnlendinga og nærsveitunga velkomna í hóp ánægðra viðskiptavina sem kunna vel að meta þennan valkost í eldsneytiskaupunum enda búbót fyrir neytendur.
Vistvænna bensín 95 E10 á öllum dælum!

Vistvænna bensín 95 E10 á öllum dælum!

Við höfum skipt úr 95 E5 yfir í 95 E10 sem þýðir um 10% etanól iblöndun í bensínið okkar. Þessi aukning á íblöndun etanóls veldur minni losun koltvísýrings út í andrúmsloftið og því má segja að bensínið okkar sé vistvænna. Allir bensínknúnir bílar frá árinu 2011 geta dælt E10 eldsneytinu en ef þú ert á bíl árgerð 2010 eða eldri mælum við með að þú kynnir þér hvort hægt sé að dæla E10 á bílinn,t.d hér Varðandi notkun á 95 E10 fyrir önnur vélknúin ökutæki og vélar bendum við á upplýsingar frá viðkomandi framleiðanda.
Bilun í uppgjörskerfi Salt Pay

Bilun í uppgjörskerfi Salt Pay

Bilun í uppgjörskerfi Salt Pay. Vegna tæknilegrar bilunar í uppgjörskerfi Salt Pay voru úttektir með dælulyklum og greiðslukortum sem teknar voru á bensínstöðvum okkar 13. maí sl. skuldfærðar í morgun, 17. Júní.