Sumarhátíð Atlantsolíu 5. júlí 2017

Það verður sumarstemmning í Húsdýragarðinum á morgun, fimmtudag, þegar við höldum okkar árlegu fjölskylduhátíð. Gunni Helga stýrir hressandi dagskrá(byrjar kl. 15.00) en auk hans mætir Leikhópurinn Lotta(kl. 15.15), Emmsjé Gauti(kl. 15.45) og Ingó Veðurguð endar dagskránna. Ætlar þú ekki örugglega að koma með fjölskylduna? Mættu með dælulykilinn og fáðu frítt í garðinn fyrir alla fjölskylduna og 50% afslátt af dagpössum í tækin. Við bjóðum líka ís frá kl. 14 eða á meðan birgðir endast. Hlökkum til að sjá þig og þína! Sumarkveðja, Atlantsolía.

Annað fréttnæmt