Sumarhátíð Atlantsolíu 5. júlí 2017

Það verður sumarstemmning í Húsdýragarðinum á morgun, fimmtudag, þegar við höldum okkar árlegu fjölskylduhátíð. Gunni Helga stýrir hressandi dagskrá(byrjar kl. 15.00) en auk hans mætir Leikhópurinn Lotta(kl. 15.15), Emmsjé Gauti(kl. 15.45) og Ingó Veðurguð endar dagskránna. Ætlar þú ekki örugglega að koma með fjölskylduna? Mættu með dælulykilinn og fáðu frítt í garðinn fyrir alla fjölskylduna og 50% afslátt af dagpössum í tækin. Við bjóðum líka ís frá kl. 14 eða á meðan birgðir endast. Hlökkum til að sjá þig og þína! Sumarkveðja, Atlantsolía.

Annað fréttnæmt

Bilun í uppgjörskerfi Salt Pay

Bilun í uppgjörskerfi Salt Pay

Bilun í uppgjörskerfi Salt Pay. Vegna tæknilegrar bilunar í uppgjörskerfi Salt Pay voru úttektir með dælulyklum og greiðslukortum sem teknar voru á bensínstöðvum okkar 13. maí sl. skuldfærðar í morgun, 17. Júní.
Okkar lægsta eldsneytisverð nú einnig á Akureyri!

Okkar lægsta eldsneytisverð nú einnig á Akureyri!

Nú bjóðum við okkar lægsta eldsneytisverð einnig á bensínstöð okkar við Baldursnes Akureyri og bætist hún þá við Kaplakrika og Sprengisand þar sem engir afslættir gilda, heldur bara okkar langslægsta verð. Við vonum sannarlega að Norðlendingar kunni að meta þennan valkost í eldsneytiskaupunum enda búbót fyrir neytendur.
Tilkynning vegna COVID-19

Tilkynning vegna COVID-19

Þjónustuver og skrifstofa AO lokar á meðan samkomubanni stendur en bensínstöðvar eru auðvitað opnar sem fyrr. Þjónustufulltrúar svara erindum í síma og rafrænum fyrirspurnum alla virka daga frá kl. 9-16.