Stórfelldur hanskaþjófnaður upplýstur 20. febrúar 2013

Fyrir nokkru var stórfelldur hanskaþjófnaður upplýstur á bensínstöð Atlantsolíu á Selfossi. Ekki hefur tekist að handtaka þjófana en í myndskeiði sem náðist af þeim kom í ljós að hópurinn er vel í stakk búinn til þesskonar háttsemi og hefur hann fengið nafnið Svarta gengið. Gerðar hafa verið ráðstafanir til að sporna við frekari þjófnuðum.

 

Annað fréttnæmt

Tilkynning vegna COVID-19

Tilkynning vegna COVID-19

Þjónustuver og skrifstofa AO lokar á meðan samkomubanni stendur en bensínstöðvar eru auðvitað opnar sem fyrr. Þjónustufulltrúar svara erindum í síma og rafrænum fyrirspurnum alla virka daga frá kl. 9-16.