Stekkjarstaur og Skyrgámur á Kaplakrika 20. desember 2013

Við erum í jólaskapi. Komdu við á Kaplakrika milli 14 og 18 í dag, föstudag, en þar gefa Stekkjarstaur og Skyrgámur góðgæti.

Annað fréttnæmt

Tilkynning vegna COVID-19

Tilkynning vegna COVID-19

Þjónustuver og skrifstofa AO lokar á meðan samkomubanni stendur en bensínstöðvar eru auðvitað opnar sem fyrr. Þjónustufulltrúar svara erindum í síma og rafrænum fyrirspurnum alla virka daga frá kl. 9-16.