Sparaksturskeppnin - úrslit 23. maí 2012

Í gærkvöldi lauk Sparaksturskeppni FÍB og Atlantsolíu. Fimm bifreiðaumboð sendu alls 34 bíla en mikill meirihluti þeirra var knúinn með díselolíu.
Sigurvegari keppninnar var Júlíus Helgi Eyjólfsson sem ók Toyota Yaris með 1.4 díselvél en hann ók kílómetrana 143,5 með eyðslu upp á 2,91 lítra pr. 100 km. Þetta samsvarar að bifreiðin komist hringinn í kringum landið(1.333 km) á 38,8 lítrum.
 
Heildarúrslit keppninnar má finna hér.

Annað fréttnæmt

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Við ætlum að drífa okkur heim að horfa á Ísland - Nígería í dag, föstudag og lokum þjónustuverinu og skrifstofunni kl.14:30 en stöðvarnar okkar eru að sjálfsögðu opnar allan sólarhringinn alla daga. Góða helgi og ÁFRAM ÍSLAND!