Sparaksturskeppnin 2013 - Úrslit 6. júní 2013

Úrslit Sparaksturskeppni FÍB og Atlantsolíu liggja nú fyrir og má finna þau hér. Keppendum er þakkað fyrir frábært samstarf og ljóst að sjaldan eða aldrei hefur undirbúningur verið eins viðamikill. Að sama skapi hefur nú verið settur nýr mælikvarði sem er ígildi þess hvað kostar að aka til Akureyrar.

Annað fréttnæmt

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Við ætlum að drífa okkur heim að horfa á Ísland - Nígería í dag, föstudag og lokum þjónustuverinu og skrifstofunni kl.14:30 en stöðvarnar okkar eru að sjálfsögðu opnar allan sólarhringinn alla daga. Góða helgi og ÁFRAM ÍSLAND!