Sparaksturskeppnin 2011 úrslit 1. júní 2011

Sparakturskeppnin 2011 var haldin í þokkalegu veðri þó svo að rigningarskúrir hafi sett mark sitt á keppnina undir lokin. Sigurvegarinn þetta árið var Sigurrós Pétursdóttir á Toyota Yaris. Hún ók hringinn með 2,63 lt. eyðslu pr. 100 km. Þetta er jafnframt besti árangur keppninnar frá upphafi.
 
Úrslit keppninnar má sjá hér.
 

Annað fréttnæmt

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Við ætlum að drífa okkur heim að horfa á Ísland - Nígería í dag, föstudag og lokum þjónustuverinu og skrifstofunni kl.14:30 en stöðvarnar okkar eru að sjálfsögðu opnar allan sólarhringinn alla daga. Góða helgi og ÁFRAM ÍSLAND!