Sniglar velja Atlantsolíu 4. mars 2006

Á vefsíðu Bifhjólasamtaka Lýðveldisins, sniglar.is, mátti sjá úrslit könnunar frá því í gær hvar meðlimir samtakanna versla eldsneyti. Niðurstaðan er forráðamönnum Atlantsolíu hvoru tveggja hvatning og heiður fyrir því starfi sem félagið stendur fyrir. Nánar má sjá úrslit könnunarinnar á http://www.sniglar.is/read_news.php?news=421.
 

Annað fréttnæmt

Tilkynning vegna COVID-19

Tilkynning vegna COVID-19

Þjónustuver og skrifstofa AO lokar á meðan samkomubanni stendur en bensínstöðvar eru auðvitað opnar sem fyrr. Þjónustufulltrúar svara erindum í síma og rafrænum fyrirspurnum alla virka daga frá kl. 9-16.