Sjálfsali við Kaplakrika 27. september 2013

Valdís Einarsdóttir frá Ölgerðinni var fyrst til að prufa nýjan útisjálfsala sem staðsettur er á bensínstöðinni við Kaplakrika. Í honum má kaupa gos og ávaxtasafa en þetta fyrsti útisjálfsali sinnar tegundar á landinu og spennandi nýjung fyrir þyrsta viðskiptavini sem eru á hraðferð.


Annað fréttnæmt

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Við ætlum að drífa okkur heim að horfa á Ísland - Nígería í dag, föstudag og lokum þjónustuverinu og skrifstofunni kl.14:30 en stöðvarnar okkar eru að sjálfsögðu opnar allan sólarhringinn alla daga. Góða helgi og ÁFRAM ÍSLAND!