Sigurvegari í leik! 21. júní 2016

Til hamingju Guðrún Hlíðkvist Bjarnadóttir þú vannst ferð fyrir tvo + bíl til Færeyja með Norrænu. Vá hvað það verður gaman og góða ferð á vit ævintýranna hjá frændum vorum. Þökkum öllum þeim fjölmörgu sem þátt tóku í leiknum. Smyril-line og Atlantsolía.

Annað fréttnæmt

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Við ætlum að drífa okkur heim að horfa á Ísland - Nígería í dag, föstudag og lokum þjónustuverinu og skrifstofunni kl.14:30 en stöðvarnar okkar eru að sjálfsögðu opnar allan sólarhringinn alla daga. Góða helgi og ÁFRAM ÍSLAND!