Salles velur AO 11. desember 2003

Togarinn Salles bættist í viðskiptamannahóp AO þegar skipið lestaði um 150.000 lítrum af skipagasolíu í vikunni. Héðan hélt skipið til rækjuveiða á Flæmska hattinn en það mun síðan landa aflanum annað hvort í Kanada eða Íslandi. Salles er gerður út af íslenskum aðilum og óskar AO þeim velfarnaðar í sinni fyrstu ferð.

Annað fréttnæmt

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Við ætlum að drífa okkur heim að horfa á Ísland - Nígería í dag, föstudag og lokum þjónustuverinu og skrifstofunni kl.14:30 en stöðvarnar okkar eru að sjálfsögðu opnar allan sólarhringinn alla daga. Góða helgi og ÁFRAM ÍSLAND!