SÁÁ semur við Atlantsolíu 18. maí 2013

SÁÁ hefur gert samning við Atlantsolíu með það að markmiði að styðja við Barnahjálp SÁÁ sem stofnuð var í síðustu viku. Með samningnum renna 2 krónur af hverjum lítra sem keyptur er með með sérstökum SÁÁ-lykli til Barnahjálpar SÁÁ. Á myndinni má sjá Guðrúnu Rögnu Garðarsdóttur, framkvæmdastjóra Atlantsolíu, afhenda Önnu Flosadóttur kennara í mynd- og leiklist við Hlíðaskóla í Reykjavík fyrsta SÁÁ-dælulykilinn.


Annað fréttnæmt

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Við ætlum að drífa okkur heim að horfa á Ísland - Nígería í dag, föstudag og lokum þjónustuverinu og skrifstofunni kl.14:30 en stöðvarnar okkar eru að sjálfsögðu opnar allan sólarhringinn alla daga. Góða helgi og ÁFRAM ÍSLAND!