Rúmlega 150 hlauparar skráðir til leiks 12. september 2012

Í kvöld fer fram afmælishlaup Atlantsolíu og eru rétt um 150 hlauparar skráðir til leiks. Síðustu daga hefur veðurspáin verið óhagstæð til hlaupaiðkunar en á tímabili var jafnvel spáð að leyfar fellibyls kæmu hér að landi. Eins og svo oft áður skipast skjótt veður í lofti og ekki útlit fyrir annað en að vel viðri í kvöld.

Annað fréttnæmt

Tilkynning vegna COVID-19

Tilkynning vegna COVID-19

Þjónustuver og skrifstofa AO lokar á meðan samkomubanni stendur en bensínstöðvar eru auðvitað opnar sem fyrr. Þjónustufulltrúar svara erindum í síma og rafrænum fyrirspurnum alla virka daga frá kl. 9-16.