Rúmlega 150 hlauparar skráðir til leiks 12. september 2012

Í kvöld fer fram afmælishlaup Atlantsolíu og eru rétt um 150 hlauparar skráðir til leiks. Síðustu daga hefur veðurspáin verið óhagstæð til hlaupaiðkunar en á tímabili var jafnvel spáð að leyfar fellibyls kæmu hér að landi. Eins og svo oft áður skipast skjótt veður í lofti og ekki útlit fyrir annað en að vel viðri í kvöld.

Annað fréttnæmt

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Við ætlum að drífa okkur heim að horfa á Ísland - Nígería í dag, föstudag og lokum þjónustuverinu og skrifstofunni kl.14:30 en stöðvarnar okkar eru að sjálfsögðu opnar allan sólarhringinn alla daga. Góða helgi og ÁFRAM ÍSLAND!