Reykjanesbær - framkvæmdir 22. mars 2005

Framkvæmdir við byggingu bensínstöðvar í Reykjanesbæ eru á áætlun. Þannig er nú lokið við að setja niður tanka og skiljur og jarðvinna í fullum krafti.  Vinna við frárennslislagnir munu ljúka í dag auk þess sem undirbúningur fyrir steypuvinnu undir dælur og skilti er langt kominn. Sem kunnugt er eru það Verktakar Magna sem reisa stöðina en jafnframt er leitað til heimamanna með þegar slíku verður við komið. Hafa þannig vélamenn og bílstjórar úr byggðalaginu tekið þátt í byggingu stöðvarinnar.

Annað fréttnæmt

Okkar lægsta verð líka í Öskjuhlíð

Okkar lægsta verð líka í Öskjuhlíð

Nú fæst okkar ódýrasta eldsneyti á tveimur bensínstöðvum okkar í Reykjavík en nýlega bættist Öskjuhlið í hóp svokallaðra Bensínsprengjustöðva og eru þær því orðnar fimm talsins, í Kaplakrika, Sprengisandi, Baldursnesi Akureyri og á Selfossi.
Bensínsprengjan mætt á Selfoss - okkar lægsta verð á Suðurlandi!

Bensínsprengjan mætt á Selfoss - okkar lægsta verð á Suðurlandi!

Nú bjóðum við okkar lægsta eldsneytisverð einnig á bensínstöð okkar á Selfossi og bætist hún þá við Kaplakrika,Sprengisand og Baldursnes Akureyri en þar gilda ekki afslættir með dælulyklum,bara okkar ódýrasta verð. Við bjóðum Sunnlendinga og nærsveitunga velkomna í hóp ánægðra viðskiptavina sem kunna vel að meta þennan valkost í eldsneytiskaupunum enda búbót fyrir neytendur.