Opnunarhátíð Kópavogsbraut 19. maí 2016

Nú hefur stöðin okkar við Kópavogsbraut opnað á ný eftir endurbætur og við bjóðum þér og þínum í pylsupartý milli kl. 14 og 19 í dag, fimmtudag, og að auki veitir dælulyklinn 14 kr. í afslátt á stöðinni. Dælulykilshafar og allir eru hjartanlega velkomnir.

Annað fréttnæmt

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Við ætlum að drífa okkur heim að horfa á Ísland - Nígería í dag, föstudag og lokum þjónustuverinu og skrifstofunni kl.14:30 en stöðvarnar okkar eru að sjálfsögðu opnar allan sólarhringinn alla daga. Góða helgi og ÁFRAM ÍSLAND!