Nýr samstarfsaðili 25. október 2017

Nýr samstarfsaðili, Klettur hjólbarðaverkstæði,  hefur nú bæst í þann hóp þar sem dælulykilshafar njóta sérkjara. Hjá Klett fá dælulykilshafar 15% afslátt af dekkjum og umfelgun. Klettur selur hin víðfrægu Goodyear dekk sem sumir segja þau bestu í heimi en einnig frábæru dekkin frá Sava. Þú finnur hjólbarðaverkstæði Kletts á 3 stöðum; í Hátúni 2a Reykjavík, Klettagörðum 10 Reykjavík og Suðurhrauni 2 Hafnarfirði - skammt frá Kaplakrika.  Nánar um Klett má finna á www.klettur.is.

Annað fréttnæmt

Tilkynning vegna COVID-19

Tilkynning vegna COVID-19

Þjónustuver og skrifstofa AO lokar á meðan samkomubanni stendur en bensínstöðvar eru auðvitað opnar sem fyrr. Þjónustufulltrúar svara erindum í síma og rafrænum fyrirspurnum alla virka daga frá kl. 9-16.